Hofsbót 4 - umsókn um byggingarleyfi fyrir loftræsingu

Málsnúmer 2013110199

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 471. fundur - 27.11.2013

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Adam Traustason f.h. VN fasteigna ehf., kt. 611107-0480, sækir um byggingarleyfi fyrir loftræsingu á 4. hæð á húsi nr. 4 við Hofsbót. Meðfylgjandi er yfirlýsing um samþykki meðeigenda og teikningar eftir Berg Steingrímsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 475. fundur - 09.01.2014

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Adam Traustason f.h. VN fasteigna ehf., kt. 611107-0480, sækir um byggingarleyfi fyrir loftræsingu á 4. hæð í Hofsbót 4. Meðfylgjandi er yfirlýsing um samþykki meðeigenda og teikningar eftir Berg Steingrímsson.
Innkomnar teikningar 30. desember 2013.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 482. fundur - 27.02.2014

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Adam Traustason f.h. VN fasteigna ehf., kt. 611107-0480, sækir um byggingarleyfi fyrir loftræsingu á 4. hæð í Hofsbót 4. Meðfylgjandi er yfirlýsing um samþykki meðeigenda og teikningar eftir Berg Steingrímsson.
Innkomnar teikningar 20. febrúar 2014.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.