Jaðarstún 9-11 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110197

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 168. fundur - 27.11.2013

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Sigurður Björgvin Björnsson f.h. BB bygginga ehf., kt. 550501-2280, sækir um lóð nr. 9-11 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Arion banka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.