Norðurgata og Eyrarvegur - úrbætur á gatnamótum

Málsnúmer 2013100143

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 296. fundur - 21.11.2014

Kynnt minnisblað frá verkfræðistofunni Mannviti dags. 8. júlí 2014 um umferðaröryggisrýni á gatnamótum Norðurgötu og Eyrarvegar.

Starfmönnum framkvæmdadeildar falið að vinna að málinu með skipulagsdeild.

Bæjarráð - 3440. fundur - 04.12.2014

Lagður fram til kynningar undirskriftarlisti sem afhentur var 28. nóvember 2014 með nöfnum 181 íbúa, þar sem farið er fram á úrbætur á gatnamótum Norðurgötu og Eyrarvegar.