Þróun vímuefnaneyslu ungmenna á Íslandi 1997-2013

Málsnúmer 2013100126

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 134. fundur - 16.10.2013

Gréta Kristjánsdóttir forvarnafulltrúi kynnti skýrslur frá Rannsóknum og greiningu um þróun vímuefnanotkunar unglinga í efstu bekkjum grunnskóla á Íslandi á árunum 1997-2013 og samanburð mælinga á vímuefnanotkun framhaldsskólanema á Íslandi 2000-2013.
Regína Helgadóttir B-lista vék af fundi kl. 17:50.