Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra 2014

Málsnúmer 2013100087

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3385. fundur - 17.10.2013

Lögð fram 156. fundargerð heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra ásamt fjárhagsáætlun ársins 2014 og áætlaðri kostnaðarskiptingu milli sveitarfélaga 2014.

Bæjarráð samþykkir að framlög til Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra verði óbreytt frá árinu 2013 og felur nefndinni að endurskoða áætlun ársins 2014.

Bæjarráð - 3390. fundur - 21.11.2013

Lögð fram 157. fundargerð heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra ásamt endurskoðaðri fjárhagsáætlun ársins 2014 og áætlaðri kostnaðarskiptingu milli sveitarfélaga 2014.

Bæjarráð samþykkir fjárhagsáætlunina fyrir sitt leyti.