Bílaklúbbur Akureyrar - umsókn um styrk vegna reksturs tjaldvæðis á Bíladögum 2013

Málsnúmer 2013090306

Vakta málsnúmer

Íþróttaráð - 140. fundur - 17.10.2013

Erindi ódags. frá Einari Gunnlaugssyni formanni Bílaklúbbs Akureyrar þar sem farið er fram á styrk vegna reksturs tjaldvæðis á Bíladögum sem haldnir voru 14.- 17. júní sl.

Íþróttaráð getur ekki orðið við erindinu.