Hafnarstræti 108 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013060238

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 449. fundur - 26.06.2013

Erindi dagsett 24. júní 2013 þar sem Þuríður Þórðardóttir f.h. Benediktu ehf., kt. 640912-0220, sækir um breytta notkun á 2. 3. og 4. hæð í Hafnarstræti 108 úr skrifstofuhúsnæði í gistiskála. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gunnlaug Björn Jónsson. Innkomnar umsagnir Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra 18. júní 2013 og eldvarnareftirlits 25. júní 2013.
Jafnframt er óskað eftir að gefin verði jákvæð umsögn til bráðabirgða til sýslumanns um rekstur gistiskálans. Meðfylgjandi er tímasett framkvæmdaáætlun nauðsynlegra lagfæringa á húsnæðinu.

Skipulagsstjóri fellst á að gefið verði út tímabundið rekstrarleyfi fyrir starfseminni en frestar afgreiðslu erindisins að öðru leyti með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 485. fundur - 20.03.2014

Erindi dagsett 24. júní 2013 þar sem Þuríður Þórðardóttir f.h. Benediktu ehf., kt. 640912-0220, sækir um breytta notkun á 2., 3. og 4. hæð í Hafnarstræti 108 úr skrifstofuhúsnæði í gistiskála. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gunnlaug Björn Jónsson. Innkomnar umsagnir Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra 18. júní 2013 og eldvarnareftirlits 25. júní 2013.
Jafnframt er óskað eftir að gefin verði jákvæð umsögn til bráðabirgða til sýslumanns um rekstur gistiskálans. Meðfylgjandi er tímasett framkvæmdaáætlun nauðsynlegra lagfæringa á húsnæðinu.
Innkomnar teikningar 17. mars 2014.

Staðgengill skipulagsstjóra frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 488. fundur - 10.04.2014

Erindi dagsett 24. júní 2013 þar sem Þuríður Þórðardóttir f.h. Benediktu ehf., kt. 640912-0220, sækir um breytingar utan- og innanhúss á húsi nr. 108 við Hafnarstræti. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gunnlaug Björn Jónsson. Innkomnar teikningar 4. apríl 2014.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 511. fundur - 02.10.2014

Erindi dagsett 24. júní 2013 þar sem Þuríður Þórðardóttir f.h. Benediktu ehf., kt. 640912-0220, sækir um breytingar innanhúss á húsi nr. 108 við Hafnarstræti. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gunnlaug Björn Jónsson.
Innkomnar uppfærðar teikningar 25. september 2014.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Skipulagsnefnd - 231. fundur - 11.05.2016

Erindi dagsett 6. maí 2016 þar sem Gunnlaugur Björn Jónsson f.h. H 108, ehf., kt. 560413-0330, sækir um leyfi til að breyta gistiskála á 2. - 3. hæð í gistiheimili og innrétta kaffihús á 1. hæð í húsinu Hafnarstræti 108. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gunnlaug Björn Jónsson.
Skipulagsnefnd telur að umbeðnar breytingar séu í samræmi við gildandi deiliskipulag og setur sig því ekki á móti þeim.

Skipulagsstjóri afgreiði umsókn um byggingarleyfi.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 585. fundur - 11.05.2016

Erindi dagsett 6. maí 2016 þar sem Gunnlaugur Björn Jónsson f.h. H 108 ehf., kt. 560413-0330, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir Hafnarstræti 108 og breyta gistiskála á 2. - 3. hæð í gistiheimili og innrétta kaffihús á 1. hæð hússins nr 108 við Hafnarstræti. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gunnlaug Björn Jónsson.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 589. fundur - 09.06.2016

Erindi dagsett 6. júní 2016 þar sem Gunnlaugur Björn Jónsson f.h. H 108 ehf., kt. 560413-0330, sækir um beytingar á áður samþykktum teikningum fyrir Hafnarstræti 108. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gunnlaug Björn Jónsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.