Akureyri sem vetraráfangastaður

Málsnúmer 2013050037

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3368. fundur - 16.05.2013

Erindi dags. 6. maí 2013 frá Sigrúnu Björk Jakobsdóttur hótelstjóra Icelandair hótel Akureyri. Í erindinu greinir hún frá þeim áherslubreytingum sem átt hafa sér stað og munu halda áfram í markaðssetningu og kynningu á Akureyri sem heilsárs áfangastaðar og óskar hún jafnframt eftir viðbrögðum af hálfu bæjarins sem fyrst hvað varðar opnunartíma safna og afþreyingar hjá þeim fyrirtækjum og stofnunum sem undir bæinn heyra.

Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar stjórnar Akureyrarstofu.