Langtímaáætlun Akureyrarstofu

Málsnúmer 2013040234

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3365. fundur - 30.04.2013

Unnið að langtímaáætlun Akureyrarstofu.
Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu sat fundinn undir þessum lið.

Stjórn Akureyrarstofu - 141. fundur - 02.05.2013

Rætt um langtímaáætlunargerð fyrir menningarmál og atvinnumál til næstu 10 ára sem fram fer á vettvangi bæjarráðs um þessar mundir.
Lagt fram til kynningar.

Stjórn Akureyrarstofu - 151. fundur - 26.11.2013

Farið yfir drög að langtímaáætlun fyrir málaflokka stjórnarinnar. Vinnu haldið áfram á næsta fundi.

Stjórn Akureyrarstofu - 154. fundur - 23.01.2014

Farið yfir tillögu að langtímaáætlun eða sýn stjórnar Akureyrarstofu til 10 ára.

Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að fela framkvæmdastjóra að ljúka frágangi áætlunarinnnar.