Tækifæri hf - aðalfundur 2013

Málsnúmer 2013040054

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3361. fundur - 11.04.2013

Erindi dags. 4. apríl 2013 frá Jóni Steindóri Árnasyni framkvæmdastjóra Tækifæris hf þar sem hann fyrir hönd Tækifæris hf boðar til aðalfundar föstudaginn 19. apríl nk. sem haldinn verður á 3ju hæð að Strandgötu 3, Akureyri og hefst kl. 14:00.
Bæjarráð felur fjármálastjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á aðalfundinum.