Langtímaáætlun - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2013040051

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3362. fundur - 16.04.2013

Unnið að langtímaáætlun málefna er heyra undir framkvæmdaráð.
Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur sat fundinn undir þessum lið.

Framkvæmdaráð - 270. fundur - 07.06.2013

Kynnt samantekt á málefnum í langtímaáætlun sem falla undir framkvæmdadeild. Áður á dagskrá bæjarráðs 16. apríl sl.

Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

Framkvæmdaráð - 271. fundur - 23.08.2013

Farið yfir langtímaáætlun framkvæmdadeildar. Áður á dagskrá framkvæmdaráðs 7. júní sl.

Framkvæmdaráð - 276. fundur - 15.11.2013

Unnið að gerð langtímaáætlunar.

Framkvæmdaráð - 282. fundur - 28.02.2014

Farið yfir drög að langtímaáætlun framkvæmdaráðs.
Áfram unnið að málinu.

Umhverfisnefnd - 109. fundur - 10.11.2015

Umræður um langtímaáætlun sem ætlunin er að vinna.

Umhverfisnefnd - 110. fundur - 24.11.2015

Langtímaáætlun í málaflokkum umhverfisnefndar rædd og verður framhaldið á næsta fundi.

Framkvæmdaráð - 320. fundur - 04.12.2015

Unnið að gerð langtímaáætlunar.
Framkvæmdaráð felur starfsmönnum framkvæmdadeildar að fara yfir fjölda og staðsetningu á leikvöllum í landi Akureyrarbæjar.