Viðurkenningar samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra 2012

Málsnúmer 2012121211

Vakta málsnúmer

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - 1. fundur - 08.01.2013

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra veitti Icelandair hótel, Þingvallastræti 23, viðurkenningu fyrir gott aðgengi á Alþjóðadegi fatlaðra þann 3. desember sl.