SVA - breytingar á leiðakerfi - verkstæðismál

Málsnúmer 2012121105

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 260. fundur - 14.12.2012

Lagðar voru fram tillögur um tímabundnar breytingar á leiðakerfi SVA.
Stefán Baldursson forstöðumaður SVA og Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur fóru yfir málið.

Framkvæmdaráð samþykkir tímabundna breytingu á leið 1 um Skógarlund og tímabundna ráðningu á verkstæði SVA.