Hólabraut 16, Gránufélagsgata 1-3 og 5 - umsókn um sameiningu lóða

Málsnúmer 2012100194

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 147. fundur - 14.11.2012

Erindi í tölvupósti dagsettum 29. október 2012 frá Jónasi V. Karlessyni þar sem hann f.h. Áfengis-/tóbaksverslunar ríkisins, kt. 410169-4369, sækir um sameiningu lóðanna Gránufélagsgötu 1-3 og Gránufélagsgötu 5 við lóðina nr. 16 við Hólabraut sbr. gildandi deiliskipulag.

Skipulagsnefnd samþykkir erindið þar sem afmörkun lóðarinnar er í samræmi við gildandi deiliskipulag svæðisins.