Tillaga til þingsályktunar um málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 80. mál

Málsnúmer 2012100189

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 1154. fundur - 14.11.2012

Lögð fram drög að umsögn vegna tillögunnar.
Félagsmálaráð samþykkir umsögnina og felur starfsmönnum að senda hana til þingnefndar.