Arnarsíða og Bugðusíða - umferðarþungi á gatnamótum

Málsnúmer 2012100110

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 147. fundur - 14.11.2012

Anna R. Árnadóttir, kt. 040559-3539, og Benedikt Ármannsson, kt. 290877-5559, mættu í viðtalstíma bæjarfulltrúa 11. október 2012.
Varðar gatnamótin Arnarsíðu og Bugðusíðu sem eru afar hættuleg. Fyrirspurn um það hvort ekki sé tímabært að setja þarna hringtorg. Hér er um að ræða T gatnamót en virka sem X gatnamót. Sjá nánar í greinargerð.

Skipulagsnefnd frestar erindinu og óskar eftir umsögn og tillögum um úrbætur frá framkvæmdadeild.