Akureyrarstofa - samráðsfundir með verkefnisstjórum

Málsnúmer 2012090022

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 128. fundur - 05.09.2012

Hulda Sif Hermannsdóttir verkefnisstjóri viðburða og menningarmála og Hreinn Þór Hauksson verkefnisstjóri atvinnumála mættu á fundinn undir þessum lið og fóru yfir helstu verkefni á sínum sviðum og stærri verkefni sem framundan eru á næstu misserum.

Stjórn Akureyrarstofu þakkar Huldu Sif og Hreini Þór fyrir greinargóðar upplýsingar og gagnlegar umræður.

Stjórn Akureyrarstofu - 129. fundur - 20.09.2012

María Helena Tryggvadóttir verkefnisstjóri ferðamála og Ragnar Hólm verkefnisstjóri markaðs- og kynningarmála mættu á fundinn undir þessum lið og fóru yfir helstu verkefni á sínum sviðum og stærri verkefni sem framundan eru á næstu misserum.

Stjórn Akureyrarstofu þakkar Maríu Helenu og Ragnari fyrir greinargóðar upplýsingar og gagnlegar umræður.

Stjórn Akureyrarstofu - 170. fundur - 28.08.2014

Verkefnastjórar á Akureyrarstofu mættu á fundinn, kynntu sig fyrir stjórn Akureyrarstofu og fóru yfir helstu verkefni sín.

Stjórn Akureyrarstofu þakkar verkefnastjórum fyrir komuna.