Þverholt 6 - skjólgirðing yfir hæðarmörkum

Málsnúmer 2012080094

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 422. fundur - 21.11.2012

Erindi dagsett 16. nóvember 2012 þar sem Inga St. Hauksdóttir, Ægir Adolf Árelíusson og Aðalheiður Jóhannsdóttir sækja um leyfi fyrir sólpalli og skjólvegg allt að 2.40 m á hæð við hús sitt nr. 6 við Þverholt. Meðfylgjandi er riss og lýsing ásamt samþykki nágranna.

Skjólveggur meðfram götu er 2.46 m á hæð miðað við innsend gögn. 

Skipulagsstjóri getur ekki fallist á umbeðna hæð skjólveggjar en samþykkir hæð allt að 1.80 m frá gangstéttarhæð.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 434. fundur - 27.02.2013

Erindi dagsett 20. febrúar 2013 þar sem Inga Steinlaug Hauksdóttir sækir um leyfi til breytinga á girðingu við Þverholt 6. Meðfylgjandi er teikning.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.