Fjárhagsáætlun 2013 - skipulagsdeild

Málsnúmer 2012080045

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 142. fundur - 22.08.2012

Lögð fram tillaga bæjarráðs að tekju- og fjárhagsrömmum ársins 2013. Bæjarráð vísar fjárhagsrömmum til umfjöllunar í nefndum bæjarins og óskar eftir athugasemdum.

Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við tillögu um fjárhagsramma málaflokksins fyrir árið 2013.

Skipulagsnefnd - 144. fundur - 27.09.2012

Skipulagsstjóri lagði fram tillögu að fjárhagsáætlun skipulagsnefndar og skipulagsdeildar fyrir árið 2013.
Einnig var lögð fram þriggja ára áætlun fyrir árin 2014-2016.

Skipulagsnefnd samþykkir fjárhagsáætlunina fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn að hún verði samþykkt. Skipulagsnefnd samþykkir einnig 3ja ára áætlun fyrir árin 2014-2016.