Fjármálaeftirlitið - reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja

Málsnúmer 2012080009

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3346. fundur - 10.01.2013

Lagt fram til kynningar bréf dags. 17. desember 2012 frá Fjármálaeftirlitinu er varðar reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja ásamt leiðbeinandi tilmælum um framkvæmd reglnanna.