Sorpmál - minnisblað um Moltu og Flokkun

Málsnúmer 2012070085

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 254. fundur - 20.07.2012

Lagt var fram til kynningar minnisblað frá Karli Guðmundssyni verkefnastjóra hagþjónustu dags. 21. júní sl. þar sem gerð er grein fyrir rekstrarkostnaði við sorphirðu og rekstrarforsendur fyrir Moltu og Flokkun.
Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur fór yfir minnisblaðið.

Umhverfisnefnd - 75. fundur - 14.08.2012

Lagt fram til kynningar minnisblað frá Karli Guðmundssyni verkefnastjóra hagsýslu dags. 21. júní sl. þar sem gerð er grein fyrir rekstrarkostnaði við sorphirðu og rekstrarforsendur fyrir Moltu ehf og Flokkun Eyjafjörður ehf.

Umhverfisnefnd leggur til að sveitarfélögin sem eru aðilar að Flokkun Eyjafjörður ehf taki upp viðræður um frekari framtíð fyrirtækisins.