SVA - minnisblað um rekstur og staða mála almennt

Málsnúmer 2012070084

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 254. fundur - 20.07.2012

Lagt var fram til kynningar minnisblað frá Karli Guðmundssyni verkefnastjóra hagþjónustu dags. 15. mars sl. um rekstur SVA.
Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur fór yfir rekstur SVA og stöðu mála vegna fjárfestinga og aðstöðu og umhverfi SVA í miðbæ Akureyrar.