Fjölskyldu- og skeljahátíð í Hrísey 2012 - styrkbeiðni

Málsnúmer 2012050130

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 125. fundur - 13.06.2012

Erindi dags. 15. maí 2012 frá Lindu Maríu Ásgeirsdóttur f.h. undirbúningsnefndar Fjölskylduhátíðar í Hrísey þar sem óskað er eftir styrk til hátíðarhaldanna.

Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.