Siglingaklúbburinn Nökkvi - styrkbeiðni v. sumarnámskeiða 2012

Málsnúmer 2012050111

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 107. fundur - 16.05.2012

Erindi dags. 14. maí 2012 frá Rúnari Þór Björnssyni f.h. Nökkva félags siglingamanna þar sem óskað er eftir styrk vegna sumarnámskeiða fyrir börn.

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 250.000 vegna siglinganámskeiða sumarið 2012.