Hafnarstræti 102 - 2. hæð - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingar

Málsnúmer 2012050047

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 396. fundur - 09.05.2012

Erindi dagsett 2. maí 2012 þar sem Sveinn Fannar Ármannsson f.h. Centrum ehf., kt. 490212-0430, sækir um leyfi til að setja upp veggi og sturtur til að breyta rýmum á 2. hæð í bakpokagistingu að Hafnarstræti 102. Meðfylgjandi er grunnmynd.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan í athugasemdir á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 397. fundur - 16.05.2012

Erindi dagsett 2. maí 2012 þar sem Sveinn Fannar Ármannsson f.h. Centrum ehf., kt. 490212-0430, sækir um leyfi til að setja upp veggi og sturtur til að breyta rýmum á 2. hæð í bakpokagistingu að Hafnarstræti 102. Meðfylgjandi er grunnmynd. Innkomnar nýjar teikningar og gátlisti 16. maí 2012.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan í athugasemdir á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 399. fundur - 30.05.2012

Erindi dagsett 2. maí 2012 þar sem Sveinn Fannar Ármannsson f.h. Centrum ehf., kt. 490212-0430, sækir um leyfi til að setja upp veggi og sturtur til að breyta rýmum á 2. hæð í bakpokagistingu að Hafnarstræti 102. Meðfylgjandi er grunnmynd. Innkomin ný teikning 29. maí 2012. Óskað er eftir undanþágu frá nýrri byggingareglugerð nr. 112/2012:
1. Gr. 6.4.4. Vegna 2ja ganga sem eru 132x557 sm og 132x211 sm að stærð.
2. Vegna breiddar salernis fyrir fatlaða.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.