Höfðahlíð 8 - umsókn um byggingarleyfi fyrir hurð og tröppum

Málsnúmer 2012040077

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 393. fundur - 17.04.2012

Erindi dagsett 16. apríl 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Hermanns Óskarssonar sækir um leyfi til að gera nýja aðkomu að neðri hæð hússins að Höfðahlíð 8 og steypa nýjar útitröppur þar fyrir framan. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan í athugasemdir á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 396. fundur - 09.05.2012

Erindi dagsett 16. apríl 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Hermanns Óskarssonar sækir um leyfi til að gera nýja aðkomu að neðri hæð hússins að Höfðahlíð 8 og steypa nýjar útitröppur þar fyrir framan. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson. Innkomin ný teikning 7. maí 2012.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 405. fundur - 11.07.2012

Innkomin reyndarteikning þann 2. júlí 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Hermanns Óskarssonar sækir um leyfi fyrir breytingum á áður samþykktum teikningum af Höfðahlíð 8.

Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.