Fjölmenningarráð

Málsnúmer 2012040063

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 105. fundur - 18.04.2012

Í samræmi við Fjölmenningarstefnu Akureyrar hefur verið stofnað fjölmenningarráð. Fulltrúar ráðsins, Esther Audorf og Berglind Rós Karlsdóttir, mættu á fundinn undir þessum lið.

Samfélags- og mannréttindaráð þakkar fulltrúum fjölmenningarráðs fyrir komuna. Ráðið fagnar því að fjölmenningaráð hafi tekið til starfa af krafti og telur mikilvægt að efla tengsl milli ráðanna og samfélagsins í heild.