Gásakaupstaður ses - aðalfundur 2012

Málsnúmer 2012030039

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3311. fundur - 08.03.2012

Erindi dags. 28. febrúar 2012 frá Guðmundi Sigvaldasyni f.h. stjórnar Gásakaupstaðar ses þar sem boðað er til aðalfundar miðvikudaginn 28. mars nk. kl. 15:00 í Zonta-salnum, Aðalstræti 54, Akureyri.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vera fulltrúi Akureyrarbæjar á fundinum.