Lánasjóður sveitarfélaga ohf - auglýsing eftir framboðum í stjórn

Málsnúmer 2012020263

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3311. fundur - 08.03.2012

Lagt fram til kynningar erindi dags. 27. febrúar 2012 frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf þar sem auglýst er eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga. Framboðum skal skila í síðasta lagi á hádegi föstudaginn 16. mars nk.