Grassláttur - uppgjör 2011

Málsnúmer 2012020238

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 249. fundur - 16.03.2012

Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur og Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála kynntu minnisblað dags. 14. mars 2012 um framkvæmd og kostnað við grasslátt á árinu 2011 og hvernig grasslætti verði háttað á árinu 2012.

Framkvæmdaráð - 251. fundur - 27.04.2012

Áður á dagskrá framkvæmdaráðs 16. mars 2012.
Nýtt minnisblað kynnt.
Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur gerði grein fyrir kostnaði við grasslátt árið 2011 og tekjur og kostnað Framkvæmdamiðstöðvar vegna þessa.

Framkvæmdaráð þakkar Helga Má fyrir útskýringarnar.

Framkvæmdaráð - 276. fundur - 15.11.2013

Kostnaður við grasslátt fyrir árin 2011-2013.
Lagt fram til kynningar.