Önnur mál í framkvæmdaráði 2012

Málsnúmer 2012020036

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 246. fundur - 03.02.2012

a) Njáll Trausti Friðbertsson D-lista spurði um hundagerði innan bæjarmarkanna.

b) Bjarni Sigurðsson varaáheyrnarfulltrúi A-lista spurði hvort strætisvagnar myndu aka Dalsbraut og hvort Norðurorka sé að kaupa fráveitu Akureyrar.

Framkvæmdaráð - 247. fundur - 17.02.2012

Jón Ingi Cæsarsson áheyrnarfulltrúi S-lista lagði fram spurningar um námavinnslu í Nesjahverfi.

Framkvæmdaráð - 249. fundur - 16.03.2012

Sigfús Karlsson B-lista spurðist fyrir um kæru vegna kröfu um stöðvun framkvæmda við lengingu Dalsbrautar.