Bandalag íslenskra skáta - Góðverkadagurinn - styrkbeiðni 2012

Málsnúmer 2012010222

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 107. fundur - 16.05.2012

Erindi dags. 16. janúar 2012 frá Hermanni Sigurðssyni f.h. Bandalags íslenskra skáta þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 30.000 til 60.000 vegna Góðverkadagsins.

Samfélags- og mannréttindaráð getur ekki orðið við erindinu.