Saman hópurinn-félag um forvarnir - styrkbeiðni 2012

Málsnúmer 2012010173

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 107. fundur - 16.05.2012

Erindi dags. 13. janúar 2012 frá Geir Bjarnasyni f.h. Saman hópsins-félags um forvarnir þar sem beðið er um fjárstuðning sveitarfélagsins við forvarnastarf hópsins á árinu 2012.

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 50.000 til Saman hópsins.