Sérstakar húsaleigubætur - breyting á reglum

Málsnúmer 2012010101

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3303. fundur - 12.01.2012

Lögð fram tillaga um breytingu á reglum um sérstakar húsaleigubætur á Akureyri.

Bæjarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3315. fundur - 17.01.2012

2. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 12. janúar 2012:
Lögð fram tillaga um breytingu á reglum um sérstakar húsaleigubætur á Akureyri.
Bæjarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu um breytingu á reglum um sérstakar húsaleigubætur á Akureyri með 11 samhljóða atkvæðum.

Félagsmálaráð - 1154. fundur - 14.11.2012

Lagt fram og kynnt minnisblað Dans J. Brynjarssonar fjármálastjóra og Guðríðar Friðriksdóttur framkvæmdastjóra Fasteigna Akureyrarbæjardags. 7. nóvember 2012.

Félagsmálaráð þakkar kynninguna.