Fjárhagsaðstoð 2012 - breyting á framfærslugrunni

Málsnúmer 2012010023

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 1137. fundur - 11.01.2012

Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar, Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri og Ester Lára Magnúsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.
Lagt var fram minnisblað Guðrúnar Sigurðardóttur dags. 5. janúar 2012 um breytingu á framfærslugrunni í fjárhagsaðstoð.

Félagsmálaráð samþykkir að hækka framfærslugrunn fjárhagsaðstoðar um 5.26% í samræmi við hækkun neysluvísitölu frá desember 2010 til desember 2011. Málinu vísað til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3304. fundur - 19.01.2012

3. liður í fundargerð félagsmálaráðs dags. 11. janúar 2012:
Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar, Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri og Ester Lára Magnúsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.
Lagt var fram minnisblað Guðrúnar Sigurðardóttur dags. 5. janúar 2012 um breytingu á framfærslugrunni í fjárhagsaðstoð.
Félagsmálaráð samþykkir að hækka framfærslugrunn fjárhagsaðstoðar um 5.26% í samræmi við hækkun neysluvísitölu frá desember 2010 til desember 2011. Málinu vísað til bæjarráðs.

Bæjarráð samþykkir framlagða breytingu á framfærslugrunni fjárhagsaðstoðar.