Slökkvilið Akureyrar í Grímsey

Málsnúmer 2011120035

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 244. fundur - 09.12.2011

Erindi frá Björgunarsveitinni í Grímsey dags. 30. nóvember 2011 þar sem óskað er eftir samstarfi og samvinnu með aðstöðu og starfsemi við Slökkvilið Akureyrar.
Einnig voru kynntar hugmyndir að endurnýjun á slökkvibifreið fyrir Grímsey.

Framkvæmdaráð felur Helga Má Pálssyni bæjartæknifræðingi að vinna áfram að málinu.