Stefna vegna Brálundar - breyting á aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018

Málsnúmer 2011100126

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3344. fundur - 13.12.2012

Bæjarráð felur bæjarstjóra ásamt bæjarlögmanni að vinna áfram að málinu og leggja tillögur fyrir bæjarráð.

Bæjarráð - 3349. fundur - 31.01.2013

Tekin fyrir að nýju niðurstaða dóms, en bæjarráð fól á fundi sínum þann 13. desember sl. bæjarstjóra og bæjarlögmanni að vinna áfram að málinu og leggja tillögur fyrir bæjarráð.
Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fundinn undir þessum lið.

Bæjarráð frestar afgreiðslu.

Bæjarráð - 3352. fundur - 21.02.2013

Tekið fyrir að nýju, bæjarráð fól á fundi sínum þann 13. desember sl. bæjarstjóra og bæjarlögmanni að vinna áfram að málinu og leggja tillögur fyrir bæjarráð. Bæjarráð frestaði afgreiðslu málsins á fundi sínum þann 31. janúar sl.
https://www.heradsdomstolar.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=c0d233a5-8fc6-4abb-968c-8f8f1f23c197
Bæjarráð samþykkir að áfrýja ekki dómi héraðsdóms Reykjavíkur E-4189/2011 og felur framkvæmdadeild að fjarlægja tengingu Brálundar við Miðhúsabraut.
Inda Björk Gunnarsdóttir L-lista vék af fundi kl. 11:45.