Reykjasíða 12 - fyrirspurn um stækkun bílgeymslu

Málsnúmer 2011100113

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 126. fundur - 09.11.2011

Erindi dagsett 27. október 2011 þar sem Ragnar Kr. Guðjónsson og Hafdís Pálsdóttir leggja fram fyrirspurn um hvort byggingarleyfi fáist til að stækka bílgeymslu við húsið að Reykjasíðu 12. Meðfylgjandi er afstöðumynd og hugmynd af útliti.

Skipulagsnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið þegar fullnægjandi gögn berast.