Eftirmeðferð fyrir ungt fólk

Málsnúmer 2011100054

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 95. fundur - 19.10.2011

Á fundinn mætti Kristján Már Magnússon sálfræðingur til þess að ræða um mikilvægi eftirmeðferða fyrir ungt fólk sem er að koma sér út úr vímuefnaneyslu.

Samfélags- og mannréttindaráð þakkar Kristjáni fyrir gagnlegar upplýsingar og lýsir yfir áhyggjum af úrræðaleysi og litlum samskiptum ríkis og sveitarfélaga varðandi málefnið.