Leikfélagið Silfurtungl - styrkbeiðni 2011

Málsnúmer 2011090100

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 108. fundur - 18.10.2011

Umsókn ódags. frá Leikfélaginu Silfurtungli þar sem sótt er um styrk að upphæð kr. 1.000.000 til að félaginu sé kleift að starfa sem sjálfstæðum atvinnuleikhópi á Akureyri.

Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu en felur framkvæmdastjóra Akureyrarstofu að skoða aðkomu að kynningarmálum verkefnisins í samráði við bréfritara.