Fjáhagsáætlun 2011 - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2011080050

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 236. fundur - 19.08.2011

Farið var yfir stöðu framkvæmda ársins og forgangsröðun endurmetin.
Bæjartæknifræðingur ásamt forstöðumönnum gatna- og umhverfismála fóru yfir rauntölur vegna framkvæmda yfirstandandi árs.

Framkvæmdaráð samþykkir að færa til framkvæmdir innan fjárhagsramma í samræmi við umræður á fundinum.

Framkvæmdaráð - 237. fundur - 02.09.2011

Farið yfir fjárhagsáætlun og stöðu framkvæmdadeildar fyrstu 7 mánuði ársins 2011.

Framkvæmdaráð - 238. fundur - 16.09.2011

Bæjartæknifræðingur, Helgi Már Pálsson, fór yfir fjárhagsáætlun og stöðu A og B fyrirtækja fyrstu 7 mánuði ársins 2011.