Sjávardýragarður á Akureyri

Málsnúmer 2011070052

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3280. fundur - 21.07.2011

Hreiðar Þór Valtýsson fiskifræðingur og Jóhann Einar Jónsson arkitekt mættu á fund bæjarráðs og kynntu hugmyndina um að á Akureyri verði reistur sjávardýragarður á heimmælikvarða með áherslu á lifríki Norðurhafa.

Bæjarráð þakkar þeim Hreiðari Þór og Jóhanni fyrir kynninguna og felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu.