Landsfundur jafnréttisnefnda 2011

Málsnúmer 2011070042

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 90. fundur - 17.08.2011

Lögð fram til kynningar tilkynning frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um að landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga verði haldinn í Kópavogi dagana 9. og 10. september nk.