Greining atvinnulífsins á Akureyri 2011

Málsnúmer 2011050146

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 99. fundur - 25.05.2011

Sævar Pétursson verkefnisstjóri atvinnumála kynnti stöðuna á verkefninu og fyrstu niðurstöður.
Hannes Karlsson frá B-lista og Matthías Rögnvaldsson frá A-lista sátu fundinn sem gestir undir þessum lið.