Vinnuskóli - vinnufyrirkomulag

Málsnúmer 2011050135

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 233. fundur - 20.05.2011

Lagðar voru fram til kynningar eftirfarandi upplýsingar:
Skilyrði fyrir að fá vinnu í Vinnuskóla Akureyrar eru lögheimili á Akureyri, undanþágur eru einungis veittar ef annað foreldri er búsett á Akureyri og unglingur hafi aðsetur hér og foreldrar hafi sameiginlegt forræði yfir viðkomandi.