Flokkun Eyjafjörður ehf - aðalfundur 2011

Málsnúmer 2011050114

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3274. fundur - 26.05.2011

Þegar hér var komið mætti bæjarstjóri á fundinn kl. 10:27.

Erindi dags. 17. maí 2011 frá Eiði Guðmundssyni framkvæmdastjóra Flokkunar Eyjafjörður ehf þar sem boðað er til aðalfundar félagsins þriðjudaginn 31. maí nk. kl. 14:00 að Hótel KEA, Akureyri.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á aðalfundinum.