Kjarnaskógur og Hamrar - undirbúningur vegna malbikunar

Málsnúmer 2011050104

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 233. fundur - 20.05.2011

Mánudaginn 16. maí 2011 voru opnaðar verðfyrirspurnir vegna verksins Kjarnaskógur og Hamrar - undirbúningur vegna malbikunar.
Eftirfarandi tilboð bárust og hafa verið yfirfarin:
G. Hjálmarsson hf - kr. 5.920.000 - 61,70%
Skútaberg ehf - kr. 6.165.000 - 64,25%
Finnur ehf - kr. 7.486.000 - 78,05%
G.V. Gröfur ehf - kr. 5.339.000 - 55,64%
Malbikun KM ehf - kr. 12.983.400 - 135,31%
Kostnaðaráætlun hönnuða var kr. 9.595.000.

Framkvæmdadeild hefur samið við lægstbjóðanda G.V. Gröfur ehf.

Framkvæmdaráð gerir ekki athugasemdir.