Umferð hesta á göngustígum við Kjarnaskóg

Málsnúmer 2011050059

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 233. fundur - 20.05.2011

Erindi dags. 12. maí 2011 frá Kristni Eyjólfssyni þar sem hann óskar eftir að gönguleiðum frá Naustaborgum og inn í Kjarnaskóg verði lokað kyrfilega fyrir umferð hestamanna enda hafa þeir aðra leið austan við Kjarnaskóg sem þeir geta farið.

Framkvæmdaráð hefur þegar brugðist við erindinu.