Ósvör 6 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2011050020

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 114. fundur - 18.05.2011

Erindi dagsett 2. maí 2011 þar sem Heiðar Rögnvaldsson f.h. Trésmiðjunnar Aspar, kt. 590279-0219, sækir um lóð nr. 6 við Ósvör til að byggja á verbúð. Meðfylgjandi er staðfesting á greiðslugetu frá Landsbanka Íslands.

Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Skipulags- og byggingarskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.