Stapi lífeyrissjóður - ársfundur 2011

Málsnúmer 2011040043

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3270. fundur - 14.04.2011

Erindi dags. 7. apríl 2011 frá Kára Arnóri Kárasyni f.h. stjórnar Stapa lífeyrissjóðs þar sem boðað er til ársfundar sjóðsins fimmtudaginn 12. maí nk. í Skjólbrekku í Mývatnssveit og hefst fundurinn kl. 14:00.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á ársfundinum.

Bæjarráð - 3274. fundur - 26.05.2011

Lögð fram til kynningar fundargerð ársfundar Stapa lífeyrissjóðs dags. 12. maí 2011.